- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Starfsemi Æfingastöðvarinnar er í stöðugri þróun enda viljum við leggja okkur fram við að veita sem besta þjónustu. Til þess að svo megi verða er nauðsynlegt fyrir okkur að heyra frá þeim sem nýta sér þjónustuna. Við hvetjum þig til að segja þína skoðun.
Hvernig kem ég skoðun minni á framfæri?
Þú hefur þrjár leiðir til þess að koma skoðun þinni á framfæri.
Hvernig er brugðist við ábendingum?
Allar ábendingar eru teknar fyrir af stjórnendum og reynt að bregðast við þeim eins fljótt og vel og hægt er. Ef þú velur að gefa upp nafn þitt og símanúmer/netfang verður haft samband við þig til að ræða betur um ábendinguna og þú látin/n vita hvaða ráðstafanir verða gerðar.