Æfingastöðin er farin í jólafrí

Það verður lokað á Æfingastöðinni milli jóla og nýárs. Við óskum öllum skjólstæðingum okkar, fjölskyldum þeirra og velunnurum gleðilegra hátíða og farsældar á komandi ári. Kærar þakkir fyrir árið sem er að líða. 
Æfingastöðin mun opna aftur 2. janúar.