Dregið hefur verið í sumarhappdrætti 2019

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti okkar. Vinningstölur má nálgast hér á heimasíðu okkar. Í vinning er glæsileg KIA X Stonic bifreið og skemmtilegar ferðir með Heimsferðum. Nálgast má tölurnar í PFD skjalformi hér. 

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar öllum þeim sem styrku starfið með kaupum á happdrættismiða veittan stuðning og óskar vinningshöfum til hamingju.

Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13, Reykjavík, sími 535-0900.