Gefur út hljómplötu til styrktar Reykjadal

Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar ætlar að safna fé til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Bjarta Bros.

Við erum afar þakklát og jafnframt spennt vegna þessa skemmtilega framtaks. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Óla og viðtal við hann má lesa með því að smella hér. Þá eru nánari upplýsingar um verkefnið hér fyrir neðan: