Hlaupurum fagnað á Eiðistorgi á morgun

Bolir fyrir þá sem koma að hvetja eru líflega skreyttir!
Bolir fyrir þá sem koma að hvetja eru líflega skreyttir!

Hátt í 90 hlauparar hafa skráð sig á hlaupastyrkur.is og safna áheitum til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal. Klapplið Reykjadals og SLF ætlar að koma saman á Eiðistorgi kl. 9:45.

Nánari upplýsingar á Facebook: https://www.facebook.com/events/514645329344200/

Það er hægt að heita á þáttakendurnar til miðnættis mánudaginn 26. ágúst.

Hér er áheitasöfnun fyrir SLF og Æfingastöðina

Hér er áheitasöfnun fyrir Reykjadal

Hér eru upplýsingar um það hvar klappliðið verður á morgun:

Athugið að það er einhver truflun á umferð. Því borgar sig að vera kominn tímanlega. Nánari upplýsingar um lokanir eru hér: https://www.rmi.is/truflun-a-umferd

 

Reykjadalur og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar velunnurum sínum. Þeim sem taka þátt í maraþoninu og þeim sem hafa sent áheit á þátttakendurna. Við viljum einnig hvetja alla til þess að mæta á morgun. 

 

 

 
 
 
View this post on Instagram

Það er allt tilbúið fyrir klappliðið!