Lokaball Reykjadals 2017

Lokaball Reykjadals 2016
Lokaball Reykjadals 2016

Sunnudaginn 13.ágúst verður lokaballið okkar fræga haldið í stóra salnum í Reykjadal. Það má sko enginn missa af þeirri frábæru skemmtun.

Klukkan 15:00 hefst lokaballið í öllu sínu veldi og við hvetjum alla til að mæta með fjölskyldum sínum í dansgírnum. Hljómsveit spilar fyrir dansi og vaktirnar verða með atriði. Lokaballinu lýkur klukkan 17:00.

Boðið verður uppá léttar veitingar.