Lokað á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á milli jóla og nýars

Starfsfólk Æfingastöðvarinnar og Styrktarfélags lamaðara og fatlaðra í jólaskapi!
Starfsfólk Æfingastöðvarinnar og Styrktarfélags lamaðara og fatlaðra í jólaskapi!

Við óskum skjólstæðingum okkar, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Lokað verður á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrkarfélags lamaðra og faltaðra á milli jóla og nýárs.

Við þökkum þeim kærlega sem styrktu okkur með kaupum á Kærleikskúlunni og Askasleiki í ár. Ykkar stuðningur skiptir sköpum.

Einnig viljum við þakka þeim sem keyptu hjá okkur jólahappdrættismiða en dregið verður í happdrættinu á aðfangadag. Vinningstölurnar birtast svo hér á heimasíðunni 27. desember.

Allra bestu hátíðarkveðjur frá starfsfólki Æfingastöðvarinnar, Reykjadals og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.