Molar úr starfseminni í maí

Sumarstarfsemin í Reykjadal er komin á fullt og myndir úr starfinu er að finna í nýju tölublaði Mola. Einnig er rætt við S. Hafdísi Ólafsdóttur sjúkraþjálfa á Æfingastöðinni um Thai chi þjálfun sem hún býður upp á. 

Svo minnum við á að sala á sumarhappdrættismiðum stendur yfir.

Hér er hægt að panta happdættismiða.

Hér er hægt að opna Molana.