Ný stjórn hefur verið kosin

Kosið var til stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á framkvæmdaráðsfundi 27. maí síðastliðinn.
Hörður Sigurðsson var endurkjörinn formaður og Baldvin Bjarnason varaformaður. 
Dögg Guðmundsdóttir bætist við sem meðstjórnandi.  Stjórnin hefur ekki enn skipað ritara.

Kosið var einnig í framkvæmdaráð en meðlimir í ráðinu eru kjörnir til þriggja ára. Margir af þeim sem voru kosnir árið 2016 gáfu kost á sér til endurkjörs. Helga Jóhannsdóttir, Svava Árnadóttir, Alda Róbertsdóttir og Auðbjörg Steinbach verða allar áfram í framkvæmdaráði en við bætist Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir sem tekur sæti Bjargar Stefánsdóttur.

Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra kosin í maí 2019.

Hörður Sigurðsson, formaður

Baldvin Bjarnason, varaformaður

Dögg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi.

Bryndís Snæbjörnsdóttir, meðstjórnandi

Sara Birgisdóttir, meðstjórnandi.Framkvæmdaráð SLF

 

Kosin í maí 2019 

Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir

Alda Róbertsdóttir

Helga Jóhannsdóttir

Svava Árnadóttir

Auðbjörg Steinbach 

 

Kosin í maí 2018

Andrés Páll Baldursson                              
Guðbjörg Eggertsdóttir            
Sara Birgisdóttir                        
Sturla Þengilsson                      
Theodór Karlsson     

 

Kosin í ágúst 2017

Bryndís Snæbjörnsdóttir                             
Steinunn Lorenzdóttir               
Hörður Sigurðsson                     
Baldvin Bjarnason   
Gerður Aagot Árnadóttir