Nýtt mynband um Æfingastöðina

Kynningarmyndband um Æfingastöðina var frumsýnt í dag en myndbandið er gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins í fyrra. Tjarnargatan sá um gerð myndbandsins sem má horfa á í spilanum hér að neðan: