Fjallað um þjálfun Parkinsonsjúkra í nýju tölublaði Mola

Í nýju tölublaði Mola er fjalla um þjálfun einstaklinga með Parkinsonsjúkdóm og dularfullt nýtt leiktæki sem verður tekið í notkun í sumar í Reykjadal. Svo minnum við á að sala á sumarhappdrættismiðum er hafin.

Hér er hægt að panta happdættismiða.

 

Hér má sækja skjalið sem pdf.