Umsóknarfrestur fyrir vetrardvöl er til 1. sept

Þegar það er snjóstormur kvöldið áður og allt landið á kafi í snjó, höldum við bara risastórt sundla…
Þegar það er snjóstormur kvöldið áður og allt landið á kafi í snjó, höldum við bara risastórt sundlaugarpartý

Sumarið í Reykjadal var dásamlegt og þvílíkt fjör á hverjum degi.
Sem betur fer höfum við helgardvalirnar á veturna svo við þurfum ekki að vera of lengi með fráhvarfseinkenni frá dalnum.

Við viljum minna á að umsóknarfrestur til að sækja um í vetrardvöl 2018/2019 rennur út 1. september 

 

Hægt er að sækja um rafrænt með því að smella hér

 

Einnig má skila inn útprentuðum umsóknum í húsakynni Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13.