Við leitum að matráði í eldhúsið í Reykjadal

Við leitum að hugmyndaríkum, ábyrgðarfullum og hressum matráði til starfa í Reykjadal í sumar.

Reykjadalur er líflegur og skemmtilegur vinnustaður. Matráðurinn hefur yfirumsjón með eldhúsi og þarf að geta eldað fyrir 50-60 manns. Unnið er virka daga í dagvinnu.

rekari upplýsingar veitir Margrét Vala Marteinsdóttir forstöðukona í síma 535-0900. Hægt er að fylla út starfsumsókn hér eða senda ferilskrá á reykjadalur@slf.is

Sæktu um með því að smella hér