Fréttir

Leiðbeiningar Landlæknis fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19

Í leiðbeiningum sem Landlæknisembættið gaf út fyrir helgi vegna útbreiðslu COVID-19 kemur fram að einstaklingar með undirliggjandi vandamál séu í aukinni hættu á alvarlegri sýkingu smitist þeir af veirunni. Því viljum við brýna fyrir skjólstæðingum okkar og aðstandendum þeirra að meta hvort rétt sé að koma til okkar í þjálfun eða að fresta tímanum. Það er sjálfsagt að fresta tímanum í síma 535-0900.
Lesa meira

Lokað föstudaginn 6. mars vegna starfsdags

Lokað verður á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra næstkomandi föstudag, 6. mars, vegan starfsdags. Opnum aftur á mánudaginn kl. 8.
Lesa meira

Smitvarnir vegna COVID-19

Í ljósi þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú hafa skapast vegna COVID-19 kórónaveirunnar viljum við biðla til skjólstæðinga okkar að gæta varúðar og koma ekki til okkar sé minnsti grunur á smiti fyrir hendi.
Lesa meira

Við leitum að iðjuþjálfa á Æfingastöðina

Æfingastöðin óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% starf eða eftir samkomulagi. Frumkvæði, góð samskiptahæfni og áhugi á þjálfun barna og ungmenna er nauðsynleg.
Lesa meira

Lokað í dag vegna veðurs

Skrifstofa Styrktarfèlags lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðin er lokuð í dag vegna veðurs.
Lesa meira

Við leitum að matráði í eldhúsið í Reykjadal

Við leitum að hugmyndaríkum, ábyrgðarfullum og hressum matráði til starfa í Reykjadal í sumar.
Lesa meira

Lærdómsríkur, krefjandi og skemmtilegur tími segir Áslaug

Áslaug Guðmundssdóttir sem gegnt hefur stöðu yfirsjúkraþjálfara frá árinu 2005 hætti sem yfirsjúkraþjálfari um áramótin. Hún heldur áfram störfum á Æfingastöðinni sem sjúkraþjálfari.
Lesa meira

Kolbrún nýr yfirsjúkraþjálfari

Kolbrún Kristínardóttir tók við sem yfirsjúkraþjálfari á Æfingastöðinni í byrjun árs. Kolbrún lauk B.Sc prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2006 og meistaraprófi frá Háskólanum í Lillehammer 2016.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um sumardvöl í Reykjadal er til 1. febrúar

Við minnum á að umsóknarfrestur um sumardvöl í Reykjadal fyrir árið 2019 er til 1. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

7,2 milljónir söfnuðust í Wow-cyclothon

Í desember afhenti Síminn cyclothon Reykjadal áheit sem söfnuðust í hjólreiðakeppninni Wow-colothon í sumar, alls 7,2 milljónir.
Lesa meira