Fréttir

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki [UPPBÓKAÐ]

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar fer fram í Reykjadal, sunnudaginn 30. október kl. 9:00-16:30. Ráðstefnan er ætluð þeim sem vilja fræðast um kosti þess að styðjast við dýr í starfi. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir áhugasama til að koma saman og kynnast betur þessari gerð nálgunar og koma á tengslum við fólk sem vinnur með dýr í starfi sínu.
Lesa meira

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 8.september.
Lesa meira

Gjöf til Æfingastöðvarinnar

Nóel Hrafn Halldórsson gefur Æfingastöðinni hjól.
Lesa meira

Söfnuðu fyrir fjórum útivistarhjólastólum á einu fjölmennasta golfmóti sumarsins

Á laugardaginn stendur til að ahenda Reykjadal fjóra útivistarhjólastóla sem safnað var fyrir á góðgerðargolfmótinu Palla Open sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Palli Líndal stóðu fyrir. Mótið gekk vonum framan og var eitt það fjölmennasta sem haldið var á suðvesturhorninu í sumar. Alls söfnuðust 2,5 milljónir króna í tengslum við mótið sem hefur verið varið í kaupa á útivistarhjólastólunum.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í helgardvöl

Opið er fyrir umsókn í helgardvöl.
Lesa meira

Sumarlokun á Æfingastöðinni og skrifstofu SLF

Lokað er á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðinni frá 11. júlí til og með 1. ágúst vegna sumarleyfa. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 8. Gleðilegt sumar!
Lesa meira

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 7. júlí

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 7. júlí kl. 17:00.
Lesa meira

Síðsumarfrí Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Síðsumarfríi Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí. Þriðja árið í röð stendur fötluðu fólki á aldrinum 21-35 ára til boða að koma í sumarfrí að hætti Reykjadals. Verkefnið er styrkt af félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu líkt og fyrri ár.
Lesa meira

Vinningstölur í Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2022

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2022.
Lesa meira

Skipuleggur góðgerðargolfmót til styrktar Reykjadal annað árið í röð

Annað árið í röð stendur Palli Líndal fyrir góðgerðargolfmótinu Palla Open á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Á síðasta ári safnaði hann rúmum tveimur milljónum sem hann færði Reykjadal og Hlaðgerðarkoti.
Lesa meira