- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Gormar er hópþjálfun fyrir krakka með hreyfihömlun sem eru á grunnskólaaldri (6-10 ára) og vilja æfa saman og hafa gaman í hóp með öðrum krökkum.
Markmið: |
|
Námskeiðslýsing: |
Þjálfun fer fram með þrautabrautum, stöðvaþjálfun, leikjum og teygjum. Áhersla er lögð á fjölbreytni, sjálfsbjargargetu og að hafa gaman af því að hreyfa sig. Um tvo hópa er að ræða sem skipt er í eftir færni. |
Staður: |
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13 |
Tími: |
1x í viku, 60 mínútur í senn
|
Umsjón: |
Sjúkraþjálfarar Ábyrgðarmaður: Þorbjörg Guðlaugsdóttir
|