- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Húnar er þjálfun í hóp fyrir börn á leikskólaaldri (3-5 ára) með hreyfi- og/eða þroskahömlun.
Markmið: |
|
Námskeiðslýsing: |
Uppbygging tímanna er í föstum skorðum þar sem reynir á grófhreyfingar, fínhreyfingar og félagsfærni. Í upphafi tímans sitja börnin saman í hring, farið er yfir skipulag tímans á myndrænan hátt, börnin kynna sig og sungnir hreyfisöngvar. Síðan er farið í þrautabraut þar sem börnin fara á ýmsar stöðvar þar sem reynir á hreyfifærni og samskipti. Í lok tímans er safnast saman í teygjuæfingar og lokasöng.
|
Staður: |
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13 |
Tími: |
1 x í viku, 60 mínútur í senn, alls 12-15 skipti.
|
Umsjón: |
Sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfi Ábyrgðarmaður: Birna Björk Þorbergsdóttir
|