Umsókn um sumarstarf hjá Reykjadal 2024

Langar þig til að skapa ævintýri í sumar? – Skemmtilegastu sumarminningarnar gerast í Reykjadal! 

Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa í sumarbúðum Reykjadals sumarið 2024.

Reykjadalur starfar sumarbúðir bæði í Mosfellsdal og Skagafirði. Í Mosfellsdal er unnið á 2-2-3 vaktarkerfi en í Skagafirði er unnið í viku og frí í viku.

Þetta er tilvalið tækifæri til að öðlast reynslu og taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi. Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

Hér er hægt að lesa nánar um starfið

Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.

Umsóknarfrestur er 20.febrúar en við byrjum að taka í viðtöl fyrr í febrúar (því betra að sækja um fyrr en seinna). 

Öll fá svar um boð í atvinnuviðtal - við erum spennt að heyra frá þér! 

 

Helstu verkefni starfsins:

Hæfniskröfur:

  • Umönnun og aðstoð við gesti sumarbúðanna.
  • Skipulag á dagskrá og óvissuferðum.
  • Samskipti við foreldra/forsjáraðila.
  • Ýmis tilfallandi verkefni og þrif.
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Áhugi á að starfa með fólki.
  • Gott verkvit og nákvæmni í vinnubrögðum.
  • Kunna að hafa gaman og skapa stemningu. 

 

 






Það má velja fleiri en einn valmöguleika
Starfið hefst í lok maí og er fram í miðjan ágúst. Skilyrði er að starfsfólk geti starfað allt tímabilið.


Persónuupplýsingar


Öll sem fá starf þurfa að skila sakavottorði og gefa leyfi að það megi fletta þeim upp í sakaskrá ríkisins
Menntun & fyrri störf
Hvar og hvað ertu/varstu að læra?
Fyllið út fyrri störf á eftirfarandi máta: Nafn vinnuveitanda - Staða/starf - Frá - Til (ný lína)
Tilgreindu námskeið sem tengjast starfi sem sótt er um. T.d. skyndihjálp.
t.d. áhugamál, tómstundir, námskeið eða önnur reynsla
Almennar upplýsingar
Fyllið út á eftirfarandi máta: Nafn og staða - Vinnustaður - Sími
t.d. kynningarbréf og/eða skriflega meðmæli