Þjálfun fólks með Parkinsonsjúkdóm

Æfingastöðin býður upp á hóptíma fyrir fólk með Parkinson. Þjálfarar hópsins eru Jóna Þorsteinsdóttir, S. Hafdís Ólafdóttir og K. Freyja Skúladóttir sjúkraþjálfarar.

 

Nánari upplýsingar um þjálfun fólks með Parkinson gefur Jóna Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari í síma 5350928 . Einnig er hægt að hafa samband í tölvupósti: jona@slf.is .