Þjálfun fólks með Parkinsonsjúkdóm

Æfingastöðin býður upp á hóptíma fyrir fólk með Parkinson. Þjálfarar hópsins eru Jóna Þorsteinsdóttir og S. Hafdís Ólafdóttir sjúkraþjálfarar.

Þjálfunin fer fram bæði í tækjasal og laug. Einnig er boðið upp á Tai Chi.

 

Boðið er upp á þjálfun fólks með Parkinsonsjúkdóm á eftirfarandi tímum:

Mánudagar:

Laug                      Kl.  9:15 – 10:00

Tækjasalur            Kl. 11:00 – 12:00

Tækjasalur            Kl. 13:00 – 14:00

 

Þriðjudagar:

Tækjasalur            Kl.  8:00 – 10:00

Tækjasalur            Kl.  10:45 – 11:30

 

Miðvikudagar:

Tækjasalur             Kl. 13:00 – 14:00

 

Fimmtudagar:

Tækjasalur              Kl. 8:00 – 10:00

Tai Chi ,                   Kl. 9:30 –  10:15
í sal á 4. hæð   

Laug                        Kl. 10:45 – 11:30

Tækjasalur              Kl. 12:30 – 13:30

 

Föstudagar:

Tækjasalur              Kl. 11:00 – 12:00

 

Nánari upplýsingar um þjálfun fólks með Parkinson gefur Jóna Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari í síma 5350928 . Einnig er hægt að hafa samband í tölvupósti: jona@slf.is .