Starfsfólk

Starfsmenn yfir sumartímann eru um 50 talsins. Starfsmannahópurinn samanstendur mestmegnis af námsmönnum í háskóla og efri bekkjum framhaldsskóla. Hluti sumarstarfsmanna skiptir svo með sér helgarvöktum yfir vetrarmánuðina.

Forstöðukona Reykjadals er Margrét Vala Marteinsdóttir.  Hægt er að ná í hann í síma 535-0907 og 695-4879 eða með því að hringja í Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í síma 535-0900.

Það má einnig hafa samband með því að senda tölvupóst á reykjadalur@slf.is.

Smellið hér til að fylla út starfsumsókn