Takk fyrir stuðninginn!

Allt uppbyggingar- og þróunarstarf Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur byggst á velvild almennings en sú mikla velvild hefur skipt gríðarlegu máli og gert félaginu kleift að skapa þá umgjörð sem það starfar við í dag.

Vilt leggja félaginu lið?

Þú getur styrkt okkur með eingreiðslu:

Styrkja um 1.000,- kr.

Styrkja um 5.000,- kr.

Styrkja um 10.000,- kr.

Einnig er hægt að styrkja með millifærslu á reikning:

0526-04-250210 kt. 630269-0249.

Happdrættið er einn veigamesti þátturinn í fjáröflunarstarfi félagsins. Happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er tvisvar á ári, sumarhappdrætti þar sem dregið er út 17. júní og jólahappdrætti þar sem dregið er út á aðfangadag.

Kærleikskúlan hefur komið út fyrir hver jól síðan 2003 hefur frá upphafi verið mikilvægur þáttur í fjáröflunarstarfi sumarbúðanna í Reykjadal.

Jólaóróinn kom fyrst út fyrir jólin 2006 en allur ágóði af sölu hans rennur til Æfingastöðvarinnar.

Vinir Reykjadals er ný stuðningssveit sumarbúðanna í Reykjadal. Vinir Reykjadals styðja starfsemina í Reykjadal með mánaðrlegum millifærslum. 

Gerast vinur Reykjadals