Styrkja
Karfan er tóm.
Vinir Reykjadals er stuðningssveit sumarbúðanna í Reykjadal. Með því að gerast Vinur Reykjadals styrkir þú sumarbúðirnar með mánaðarlegum styrk. Sendu okkur upplýsingar um þig og við höfum samband.