Karfan þín

Karfan er tóm.

Fróðleikur og útgefið efni

Eitt af þeim verkefnum sem starfsfólk Æfingastöðvarinnar vinnur að, er að bæta aðgengi að upplýsingum og fræðsluefni. Lögð er áhersla á að starfsmenn séu meðvitaðir um nýjungar í sinni starfsgrein.

 

Þátttaka í skipulögðum íþróttum og tómstundum - Þátttaka barna í fjölbreyttum athöfnum er talin ein undirstaða góðrar heilsu og velsældar enda skapar það tækifæri til að auka færni, móta sjálfsmynd og tengsl við aðra.

Íþrótta og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni með sérþarfir- Hér má finna lista sem tekinn er saman af sjúkra- og iðjuþjálfum Æfingastöðvarinnar fyrir foreldra/forráðamenn barna og ungmenna með sérþarfir. 

Hugmyndir að hreyfingu barna  - myndbönd unnin af nemendum í sjúkraþjálfun

Pintrest tafla iðjuþjálfa Æfingastöðvarinnar

Að klæða sig - Unnið af iðjuþjálfum Æfingastöðvarinnar 2009

CP eftirfylgni - um eftirfylgni með einstaklingum með CP

Örvun ungbarna (bæklingur) - fræðslubæklingur unnin af sjúkraþjálfurum Æfingastöðvarinnar.

Aflögun höfuðkúpu - gefið út af Landspítalanum

An uneven head shape: Lying to much on its back can make your baby develop an uneven head shape. - fræðslubæklingur frá Landsspítalanum á ensku (in English)

NIERÓWNEGO KSZTAŁTU GŁÓWKI (polski)

Þjónustáætlun - upplýsingar til foreldra - Þjónstuáætlun Æfingastöðvarinnar sem skjólstæðingar og/eða aðstandendur fá við upphaf þjónustunnar.

Skriffæri og skæri - Fræðslubæklingur um skriffæri og skæri unnin af iðjuþjálfum Æfingastöðvarinnar.

Stoðkerfismóttökur á Æfingastöðinni - Upplýsingar um stoðkerfismóttökur á Æfingastöðinni.

Áhugaverðar heimasíður - Samatekt yfir gagnlegar heimasíður.

Astmi og íþróttir - bæklingur frá ÍSÍ

Barnagigt - upplýsingabæklingur fyrir börn og unglinga með barnagigt og fjölskyldur þeirra.