Verkferlar og innra starf sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Mosfellsdal og Skagafirði.
Allt okkar starf byggist á því að gera sumarbúðirnar öruggar fyrir gestina okkar og starfsfólk.
Hér má finna þann verkferil er gildir í sumarbúðunum þegar grunur er um kynferðisofbeldi:
