30.05.2023
Vegna námsferðar starfsfólks verður Æfingastöðin lokuð dagana 2.- 7. júní 2023.
Lesa meira
22.05.2023
Bergljót Borg tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Styrktarfélagsins í ágúst næstkomandi en Vilmundur Gíslason lætur af störfum vegna aldurs eftir farsæl 25 ár í starfi.
Lesa meira
08.05.2023
Gefðu gleði í sumargjöf!
Sala er hafin í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023. Happdrættismiðinn er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF og í afgreiðslunni hjá okkur við Háaleitisbraut.
Lesa meira