Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Hreyfing og útivera sem samvera fjölskyldunnar

Kolbrún Kristínardóttir, yfirsjúkraþjálfari á Æfingastöðinni, fjallar um mikilvægi náttúrunnar í uppvexti barna og hvernig útivera og hreyfing geti verið skemmtilegur hluti af samverustundum fjölskyldunnar. Ekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku en staðfesta skal þátttöku á Abler. Öll velkomin - frítt inn!
Lesa meira

Kærleikskúlan fer lengra með öflugu samstarfi við TVG

TVG-Zimsen hefur undirritað nýjan samstarfssamning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vegna Kærleikskúlunnar með flutningi og dreifingu hennar um land allt. 
Lesa meira

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds

Æfingastöðin bíður upp á tveggja daga verklegt námskeið í íhlutun með aðstoð hunds. Námskeiðið fer fram dagana 10.-11. maí 2025 í Reykjadal í Mosfellsdal og kostar 45.000 kr. Skráning á námskeið fer fram í Abler.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ævintýrabúðir og Vinahópa Reykjadals

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ævintýrabúðir og Vinahópa Reykjadals. Umsóknarfrestur rennur út 28. feb. 2025.
Lesa meira

Announcement: Closed due to the weather

Lesa meira

Tilkynning um lokanir vegna veðurs

Tilkynning um lokanir í Ljósinu vegna veðurs 5.-6. febrúar 2025.
Lesa meira

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra (In English)

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra Föstudagur 21. feb. kl. 16:30 – 17:30 Háaleitisbraut 13, 4. hæð *Fyrirlestur fer fram á ensku Skráning!
Lesa meira

Æfingastöðin í 4. vaktinni

Jónu Guðný og Sigga segja frá starfi Æfingastöðvarinnar í hlaðvarpsþætti 4.vaktarinnar.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Reykjadal í Mosfellsdal

Nú höfum við opnað fyrir umsóknir í Reykjadal í Mosfellsdal. Umsóknarfrestur er 15.febrúar.
Lesa meira

Afhending afraksturs jólakortasölu StLO til SLF

Lesa meira