Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Ráðstefna og námskeið Æfingastöðvarinnar

Í september næstkomandi fer fram bæði Ráðstefna og námskeið Æfingastöðvarinnar, daganna 14-16. september auk réttindanámi í sjúkraþjálfun á hestbaki
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar - 8. september 2024

Í tilefni af Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar sunnudaginn 8. september n.k. óskum við sjúkraþjálfurum okkar á Æfingastöðinni og sjúkraþjálfurum um heim allan til hamingju með daginn! #worldphysio2024 Við þökkum þeim fyrir það mikilvæga starf sem þau vinna á degi hverjum #æfingastöðin #styrktarfélaglamaðraogfatlaðra
Lesa meira

Íþrótta- eða tómstundafræðingur - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir eftir íþrótta- eða tómstundafræðingi með metnað og áhuga á að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða hlutastarf, hlutfall eftir samkomulagi.
Lesa meira

Sjúkraþjálfari - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir eftir sjúkraþjálfara til að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða 100% stöðu.
Lesa meira

Paralympics 2024

Paralympics 2024 verður haldið í París dagana 28. ágúst til 8. september
Lesa meira

Sumarlokun Æfingastöðvarinnar og skrifstofu SLF

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna sumarleyfa frá 15. júlí - 5. ágúst.
Lesa meira

Ný stjórn og framkvæmdarráð kjörin á aðalfundi 2024

Ný stjórn var kjörin á framkvæmdarráðsfundi í kjölfar aðalfunds SLF.
Lesa meira

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2024

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2024
Lesa meira

Sjúkraþjálfari - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Vegna námsleyfis auglýsir Æfingastöðin stöðu sjúkraþjálfara lausa til umsóknar
Lesa meira

Yfir fimmtíu manns dönsuðu sleitulaust í allt að 6 tíma fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Laugardaginn 25. maí fór fram dansmaraþon í annað skipti á Íslandi. Viðburðurinn fór fram í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem fjöldi fólks dansaði í allt að 6 klukkustundir frá kl. 11-17. Samtals söfnuðust 130.000 krónur sem renna óskiptar til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Lesa meira