Fréttir

Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra auglýsir stöðu framkvæmdastjóra félagsins lausa til umsóknar.

Lesa meira

Umsókn um sumarstarf hjá Reykjadal 2023

Lesa meira

Sækja um! Reykjadalur sumarið 2023 í Mosfellsdal og Skagafirði

Lesa meira

Grunnnámskeið: Íhlutun með aðstoð hunds, 23-24. apríl 2023

Lesa meira

Fjölbreytt störf á Æfingastöðinni

Lesa meira

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir er handhafi Kærleikskúlunnar 2022

Lesa meira

PEERS® námskeið vorið 2023 - félagsfærniþjálfun fyrir unglinga

Lesa meira

Jólahappdrættið 2022 er komið í heimabankann hjá flestum

Jólahappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF. Happdrættið hefur alltaf verið ein helsta fjáröflunarleið Styrktarfélagsins. Með kaupum á happdrættismiðanum styður þú það mikilvæga starf sem er unnið á Æfingastöðinni á degi hverjum og gætir átt von á glæsilegum vinningi.
Lesa meira

Paralympic dagurinn 2022

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna!
Lesa meira

Fullt hús á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Lesa meira