27.05.2024
Í september næstkomandi fer fram bæði Ráðstefna og námskeið Æfingastöðvarinnar, daganna 14-16. september auk réttindanámi í sjúkraþjálfun á hestbaki
Lesa meira
06.09.2024
Í tilefni af Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar sunnudaginn 8. september n.k. óskum við sjúkraþjálfurum okkar á Æfingastöðinni og sjúkraþjálfurum um heim allan til hamingju með daginn! #worldphysio2024 Við þökkum þeim fyrir það mikilvæga starf sem þau vinna á degi hverjum #æfingastöðin #styrktarfélaglamaðraogfatlaðra
Lesa meira
05.09.2024
Æfingastöðin auglýsir eftir íþrótta- eða tómstundafræðingi með metnað og áhuga á að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða hlutastarf, hlutfall eftir samkomulagi.
Lesa meira
28.08.2024
Æfingastöðin auglýsir eftir sjúkraþjálfara til að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða 100% stöðu.
Lesa meira
21.08.2024
Paralympics 2024 verður haldið í París dagana 28. ágúst til 8. september
Lesa meira
11.07.2024
Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna sumarleyfa frá 15. júlí - 5. ágúst.
Lesa meira
25.06.2024
Ný stjórn var kjörin á framkvæmdarráðsfundi í kjölfar aðalfunds SLF.
Lesa meira
18.06.2024
Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2024
Lesa meira
09.06.2024
Vegna námsleyfis auglýsir Æfingastöðin stöðu sjúkraþjálfara lausa til umsóknar
Lesa meira
29.05.2024
Laugardaginn 25. maí fór fram dansmaraþon í annað skipti á Íslandi. Viðburðurinn fór fram í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem fjöldi fólks dansaði í allt að 6 klukkustundir frá kl. 11-17. Samtals söfnuðust 130.000 krónur sem renna óskiptar til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Lesa meira