Fréttir

Afhjúpun og afhending Kærleikskúlunnar 2023

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður til athafnar vegna Kærleikskúlunnar 2023, miðvikudaginn 6. desember kl. 11, í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Lesa meira

Félagsgjöld fyrir árið 2023

Nú hafa árgjöld í Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verið send í heimabanka félagsmanna. Félagar í SLF hafa atkvæðisrétt á aðalfundi, geta boðið sig fram í framkvæmdaráð og stjórn félagsins og fá þannig tækifæri til að taka þátt í að móta starfið og hafa áhrif á starfsemi Reykjadals og Æfingastöðvarinnar. Ef þig langar að vera félagi í SLF þá er auðvelt að skrá sig á heimasíðunni eða með því að smella hér
Lesa meira

ParaSTART

Við viljum vekja athygli á frábæru starfi Íþróttasambandi fatlaðra. Næstu þrjá mánuði verða fjölbreyttar greinar kynntar.
Lesa meira

Jólahappdrætti SLF 2023

Jólahappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra mun berast í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa rafrænan happdrættismiða í netverslun SLF.
Lesa meira

Kvennaverkfall 24.október 2023

Þriðjudaginn 24. október nk. eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf til að mótmæla kerfisbundnu launamisrétti og kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

Fullsetið á námskeiðinu Íhlutun með aðstoð hunds

Það var fullsetið af mönnum og dýrum í verklegu námskeiði Æfingarmiðstöðvarinnar, Íhlutun með aðstoð hunds, sem fór fram dagana 1.-2. október í Reykjadal.
Lesa meira

Lokað vegna jarðarfarar

Lokað verður á Æfingastöðinni frá kl.12 föstudaginn 18.ágúst vegna jarðarfarar.
Lesa meira

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds, 1.-2. október 2023

Megináhersla verður lögð á verklega þjálfun hunda í æfingum sem nýtast í starfi með fólki innan heilbrigðis-, menntunar- og félagsþjónustu. Line Sandsted mun hafa yfirumsjón með þjálfun teyma en auk hennar verða fleiri erlendir þjálfarar með reynslu. Þá verður einnig fræðsla um leiðir til að tryggja velferð hunda og ábyrgð stjórnanda hunds.
Lesa meira

Sumarlokun SLF

Lokað er á skrifstofum frá 17.júlí - 8.ágúst 2023.
Lesa meira

Fjórða sumarið í röð verður sumarverkefni fyrir fullorðið fólk

Lesa meira