Fréttir

[UPPSELT] Námskeið fyrir sjúkraþjálfara: Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum

Æfingastöðin bíður upp á námskeið fyrir sjúkraþjálfara undir heitinu Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum -skoðun-mat-meðferð. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 2. maí, frá kl.13:30-16:30 í húsnæði Æfingastöðvarinnar við Háaleitisbraut 13.
Lesa meira

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds, 5.-6. maí 2024

Æfingastöðin bíður í þriðja sinn upp á tveggja daga verklegt námskeið í íhlutun með aðstoð hunds. Námskeiðið fer fram dagana 5.-6. október 2024 í Reykjadal í Mosfellsdal og kostar 45.000 kr. Einnig bíðst gestum að mæta sem áhorfendur án hunds en þátttökugjald er 22.000 kr.
Lesa meira

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkir Reykjadalsvini

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Bergljót Borg, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hafa undirritað styrksamkomulag til að efla vinasambönd fatlaðra ungmenna.
Lesa meira

Ævintýrabúðir Reykjadals hljóta áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu

Lesa meira

Vinningstölur í Jólahappdrætti SLF 2023

Lesa meira

Hátíðarkveðja og opnunartími SLF og Æfingastöðvarinnar

Lesa meira

Iðjuþjálfi - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir stöðu iðjuþjálfa lausa til umsóknar. Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu og endurhæfingu barna og ungmenna. Þar starfa sjúkra- og iðjuþjálfar með það að marki að efla þátttöku barna heima fyrir, í skólanum og úti í samfélaginu.
Lesa meira

Skýrsla GEV og umbætur í Reykjadal

Miklar umbætur hafa átt sér stað í innra starfi Reykjadals í kjölfar skýrslu Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sem kom út vegna rannsóknar á atviki sem átti sér stað í sumarbúðunum í ágúst 2022.
Lesa meira

Heimur eftir Guðjón Ketilsson er Kærleikskúla ársins & Haraldur Þorleifsson hlaut Kærleikskúluna árið 2023

Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 6.desember. Ár hvert velur Styrktarfélagið handhafa Kærleikskúlunnar, einhvern sem hefur með verkum sínum breytt viðhorfum og bætt líf samborgara sinna og samfélag, vakið athygli á mikilvægum gildum og sjálfsögðum réttindum.
Lesa meira

Félagsgjöld fyrir árið 2023

Nú hafa árgjöld í Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verið send í heimabanka félagsmanna. Félagar í SLF hafa atkvæðisrétt á aðalfundi, geta boðið sig fram í framkvæmdaráð og stjórn félagsins og fá þannig tækifæri til að taka þátt í að móta starfið og hafa áhrif á starfsemi Reykjadals og Æfingastöðvarinnar. Ef þig langar að vera félagi í SLF þá er auðvelt að skrá sig á heimasíðunni eða með því að smella hér
Lesa meira