Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Jólahappdrættið 2022 er komið í heimabankann hjá flestum

Jólahappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF. Happdrættið hefur alltaf verið ein helsta fjáröflunarleið Styrktarfélagsins. Með kaupum á happdrættismiðanum styður þú það mikilvæga starf sem er unnið á Æfingastöðinni á degi hverjum og gætir átt von á glæsilegum vinningi.
Lesa meira

Paralympic dagurinn 2022

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna!
Lesa meira

Fullt hús á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Lesa meira

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki [UPPBÓKAÐ]

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar fer fram í Reykjadal, sunnudaginn 30. október kl. 9:00-16:30. Ráðstefnan er ætluð þeim sem vilja fræðast um kosti þess að styðjast við dýr í starfi. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir áhugasama til að koma saman og kynnast betur þessari gerð nálgunar og koma á tengslum við fólk sem vinnur með dýr í starfi sínu.
Lesa meira

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 8.september.
Lesa meira

Gjöf til Æfingastöðvarinnar

Nóel Hrafn Halldórsson gefur Æfingastöðinni hjól.
Lesa meira

Söfnuðu fyrir fjórum útivistarhjólastólum á einu fjölmennasta golfmóti sumarsins

Á laugardaginn stendur til að ahenda Reykjadal fjóra útivistarhjólastóla sem safnað var fyrir á góðgerðargolfmótinu Palla Open sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Palli Líndal stóðu fyrir. Mótið gekk vonum framan og var eitt það fjölmennasta sem haldið var á suðvesturhorninu í sumar. Alls söfnuðust 2,5 milljónir króna í tengslum við mótið sem hefur verið varið í kaupa á útivistarhjólastólunum.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í helgardvöl

Opið er fyrir umsókn í helgardvöl.
Lesa meira

Sumarlokun á Æfingastöðinni og skrifstofu SLF

Lokað er á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðinni frá 11. júlí til og með 1. ágúst vegna sumarleyfa. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 8. Gleðilegt sumar!
Lesa meira

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 7. júlí

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 7. júlí kl. 17:00.
Lesa meira