Fréttir

Ráð til foreldra á tímum COVID

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa gefið út ráð til foreldra vegna COVID-faraldursins
Lesa meira

Söfnun Vina Reykjadals gengur framar björtustu vonum

Vinir Reykjadals er hópur stuðningaðila sem styrkja starfsemi sumarbúðanna í Reykjadal með mánaðarlegu framlagi. Söfnun styrktaraðila hófst nú í mars og hefur gengið fram úr okkar björtustu vonum. Við erum bæði þakklát og stolt af að sjá hversu margir eru tilbúnir til að styrkja starfið í Reykjadal með þessum hætti.
Lesa meira

Ráðgjöf vegna ósamhverfu í hálshreyfingum hjá ungbörnum

Nú þegar þjónusta við ungbarnaforeldra er takmörkuð sjáum við mikla fækkun í beiðnum vegna ósamhverfu í hálsi ungbarna. Það væri óskandi að ástæða þessarar fækkunar væri vegna færri tilfella en það teljum við því miður afar ólíklegt.
Lesa meira

Mögulegt að sinna sjúkraþjálfun sem ekki getur beðið

Við vekjum athygli á því að við höfum heimild til að veita sjúkraþjálfun sem ekki getur beðið m.a. sjúkraþjálfun fyrir ungabörn með ósamhverfu í hálshreyfingum. Við getum veitt þessa þjónustu með skilyrðum og hvert tilfelli er metið fyrir sig. Vinsamlegast sendið fyrirspurn til Kolbrúnar yfirsjúkraþjálfara kolla@slf.is
Lesa meira

Temporary closure due to COVID-19

Lesa meira

Lokað fyrir komu skjólstæðinga á Æfingastöðina

Bréf til skjólstæðinga og aðstandenda 23. mars:
Lesa meira

Orðsending um þjónustu Æfingastöðvarinnar vegna samkomubanns

Ágætu skjólstæðingar og forráðamenn, Á meðan samkomubann stendur yfir er Æfingastöðinni heimilt að veita takmarkaða þjónustu og þurfum við á ykkar aðstoð að halda til að leggja okkar af mörkum til almannavarna.
Lesa meira

Auknar smitvarnir og hópastarf endurskipulagt

Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fundaði í dag og þar var ákveðið að starfsemi Æfingastöðvarinnar yrði haldið áfram. Verklagi hefur verið breytt til að auka smitvarnir og hópastarf verður endurskipulagt með tilliti til smitvarna. Við fylgjum nýjustu leiðbeiningum Almannavarna og sóttvarnarlæknis.
Lesa meira

Leiðbeiningar Landlæknis fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19

Í leiðbeiningum sem Landlæknisembættið gaf út fyrir helgi vegna útbreiðslu COVID-19 kemur fram að einstaklingar með undirliggjandi vandamál séu í aukinni hættu á alvarlegri sýkingu smitist þeir af veirunni. Því viljum við brýna fyrir skjólstæðingum okkar og aðstandendum þeirra að meta hvort rétt sé að koma til okkar í þjálfun eða að fresta tímanum. Það er sjálfsagt að fresta tímanum í síma 535-0900.
Lesa meira

Lokað föstudaginn 6. mars vegna starfsdags

Lokað verður á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra næstkomandi föstudag, 6. mars, vegan starfsdags. Opnum aftur á mánudaginn kl. 8.
Lesa meira