21.01.2021
Við erum að leita að starfsfólki í skemmtileg sumarstörf hjá Reykjadal. Annað árið í röð höfum við hjá Reykjadal fengið tækifæri til þess að bjóða fleiri gestum upp á sumardvöl, gleði og ævintýri um allt land. Við erum með sumarbúðir í Mosfellsdal og einnig í Háholti í Skagafirði. Einnig verðum við með ævintýranámskeið á höfuðborgarsvæðinu og við ætlum að bjóða fullorðnum með fötlum upp á sumarfrí eins og síðasta sumar.
Lesa meira
28.12.2020
Dregið hefur verið í jólahappdrættis Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2020
Lesa meira
23.12.2020
Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 4. janúar.
Lesa meira
29.11.2020
Bjúgnakrækir, fimmtándi jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, prýðir Óslóartréð á Austurvelli. Tendrað verður á ljósum trésins í dag, fyrsta sunnudag í aðventu, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV. Jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur prýtt Óslóartréð um árabil.
Lesa meira
28.11.2020
Finnbogi Pétursson listamaður Kærleikskúlunnar í ár opnar á morgun sýningu í Neskirkju.
Lesa meira
27.11.2020
Þögn eftir Finnboga Pétursson er Kærleikskúla ársins 2020. Inni í kúlunni er segulbandsbútur sem geymir hljóðupptöku; augnabliks þögn. Kærleikskúla ársins var frumsýnd í Vikunni hjá Gísla Marteini í kvöld. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna
Lesa meira
03.11.2020
Nú er hægt að kaupa Jólahappdrættismiða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í netverslun slf, Kærleikskúlan.is.
Lesa meira
01.11.2020
Áfram verður opið á Æfingastöðinni þrátt fyrir hertar sóttvarnarreglur. Við erum heilbrigðisstofnun og leitum allra leiða til þess að veita okkar mikilvægu þjónustu. Við gætum að sóttvörnum og fylgjum nýjustu leiðbeiningum Almannavarna og sóttvarnarlæknis.
Lesa meira