Fréttir

Vinningstölur í jólahappdrætti SLF 2019

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2019. Hér má nálgast vinningstölur.
Lesa meira

Kærleikskúlan 2019 er uppseld - hægt að skrá á biðlista

Kærleikskúlan seldist upp á öllum sölustöðum í gær og fyrradag.
Lesa meira

Már Gunnarsson er handhafi Kærleikskúlunnar 2019

Már Gunnarsson sundkappi og tónlistarmaður er handhafi Kærleikskúlunnar 2019. Már er framúrskarandi fyrirmynd og hefur stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra ákveðið að veita honum Kærleikskúluna í ár. Ólöf Nordal listakona gerir Kærleikskúluna sem heitir SÓL ÉG SÁ. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til Reykjadals, sumar- og helgarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni.
Lesa meira

SÓL ÉG SÁ eftir Ólöfu Nordal er Kærleikskúla ársins 2019

Ólöf Nordal er listamaður Kærleikskúlunnar 2019. Verkið heitir SÓL ÉG SÁ. Ólöf er afkastamikill listamaður og eru verk hennar fjölbreytt. Hún er höfundur margra útilistaverka og minnisvarða á opinberum vettvangi, má þar nefna Geirfuglinn í Skerjafirði, Vitid ér enn - eda hvat? í anddyri Alþingishússins, Bríetarbrekku við Þingholtsstræti og umhverfislistaverkið Þúfu á Granda.
Lesa meira

Gáttaþefur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2019

Gáttaþefur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2019. Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hjá HAF STUDIO sáu um hönnun Gáttaþefs og Linda Vilhjálmsdóttir skáld samdi kvæði um kappann. Allur ágóði af sölu Gáttþefs rennur Æfingastöðvarinnar.
Lesa meira

Happdrættismiðinn er í heimabankanum

Sala jólahappdrættismiða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2019 er í fullum gangi. Miðarnir eru komnir í heimabankann en einnig er hægt að kaupa miða í netverslun SLF.
Lesa meira

Íþróttaskóli ÍFR hefst á laugardaginn

Íþróttaskóli Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík hefst næstkomandi laugardag, 26. okt. Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50 í íþróttahúsi ÍFR, Hátúni 14. Ekkert gjald er tekið fyrir þátttöku í skólanum.
Lesa meira

Við leitum að sjúkraþjálfara

Æfingastöðin óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara frá 1. des eða eftir samkomulagi. Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, góð samskiptahæfni, íslenskukunnátta og áhugi á þjálfun barna og ungmenna er nauðsynleg.
Lesa meira

Gáfu launin úr auglýsingaherferðinni til Reykjadals

Leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors bættu ríflega milljón krónum við söfnunarsjóð Reykjadals vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Þar með hafa safnast samtals 2.825.965 kr. fyrir Reykjadal á hlaupastyrkur.is.
Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir vetrardvöl er til 1. sept

Við minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um í vetrardvöl 2019/2020 rennur út 1. september næstkomandi.
Lesa meira