Páskalokun Æfingastöðvarinnar

Lokað er á Æfingastöðinni 30. og 31. mars vegna páskaleyfa. Opnum aftur eftir páska, þriðjudaginn 6. apríl.

Starfsfólk Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra óskar skjólstæðingum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.