Styrkja
Karfan er tóm.
Öflugt félagsfólk er undirstaða þjónustunnar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlara veitir. Þau skapa þá innri krafta og notendamiðuðu sýn sem aðgreinir starfsemi félagasamtaka frá opinberum rekstri. Félagar eru uppspretta hugmynda um hvernig starfsemin skuli þróast og hvaða stuðningsþarfir ætti að hafa í forgrunni. Þannig eru félagsmenn nauðsynlegir bakhjarlar í mótun þjónustunnar.
Félagsgjöld eru krónur 2500 á ári og er aðild opin fyrir öll. Til að sækja um aðild að félaginu biðjum við þig vinsamlega að veita eftirfarandi upplýsingar: