Umsókn um sumarstarf hjá Reykjadal 2023

Langar þig til að skapa ævintýri í sumar? – Skemmtilegastu sumarminningarnar gerast í Reykjadal! 

Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa í sumarbúðum Reykjadals ýmist í Mosfellsdal og Skagafirði.

Þetta er tilvalið tækifæri til að öðlast reynslu og taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi. Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

Hér er hægt að lesa nánar um starfið

Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.

Helstu verkefni:

Hæfniskröfur:

  • Umönnun og aðstoð við gesti sumarbúðanna.
  • Skipulag á dagskrá og óvissuferðum.
  • Samskipti við foreldra/forsjáraðila.
  • Ýmis tilfallandi verkefni.
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Áhugi á að starfa með fólki.
  • Gott verkvit og nákvæmni í vinnubrögðum.
  • Kunna að hafa gaman og skapa stemningu. 

 


Það má velja fleiri en einn valmöguleika
Starfið hefst í lok maí og stendur til byrjun ágúst. *Skilyrði er að starfsfólk geti starfað allt tímabilið.
Persónuupplýsingar


Öll sem fá starf þurfa að skila sakavottorði og gefa leyfi að það megi fletta þeim upp í sakaskrá ríkisins
Menntun & fyrri störf
Hvar og hvað ertu/varstu að læra?
Fyllið út fyrri störf á eftirfarandi máta: Nafn vinnuveitanda - Staða/starf - Frá - Til (ný lína)
Tilgreindu námskeið sem tengjast starfi sem sótt er um. T.d. skyndihjálp.
Almennar upplýsingar
Fyllið út á eftirfarandi máta: Nafn og staða - Vinnustaður - Sími
t.d. kynningarbréf og/eða skriflega meðmæli