Athugið að mikilvægt er að umsóknin sé samviskusamlega útfyllt og fyrir 15. febrúar.
Sumarið 2023 fá börn og ungmenni á aldrinum 8 - 21 árs úthlutaða dvöl. Eftirspurnin er mikil, þau sem eru að sækja um í fyrsta skipti fara möglega á biðlista.
Ungmenni fædd árið 2003 eru að koma í síðasta skipti í sumarbúðir í Reykjadal.
Raðað er í hópa eftir aldri og félagslegum tengslum.
Úthlutun mun fara fram fyrir 11.mars 2024 og kemur í tölvupóst.
Ef eitthvað er óljóst má hafa samband með tölvupósti á reykjadalur@slf.is :)