Umsókn um dvöl í Reykjadal sumarið 2023

Athugið að mikilvægt er að umsóknin sé samviskusamlega útfyllt og fyrir 15. febrúar. 

Sumarið 2023 fá börn og ungmenni á aldrinum 8 - 21 árs úthlutaða dvöl. Eftirspurnin er mikil, þau sem eru að sækja um í fyrsta skipti fara möglega á biðlista. 

Ungmenni fædd árið 2003 eru að koma í síðasta skipti í sumarbúðir í Reykjadal. 

Raðað er í hópa eftir aldri og félagslegum tengslum.

Úthlutun mun fara fram fyrir 11.mars 2024 og kemur í tölvupóst. 

Ef eitthvað er óljóst má hafa samband með tölvupósti á reykjadalur@slf.is :) 

 

Persónuupplýsingar
þess sem kemur til dvalar

Upplýsingar um forsjáraðila:

kennitala á greiðsluseðil

íbúðarkjarni, barnaheimili eða sambærilegt
Ef ekki næst í foreldra/forsjáraðila
Upplýsingar varðandi fötlun
Tal, bliss, tákn, bendingar eða tölva
t.d, klósettstóll, sonda, spelkur, þrýstingssokkar, standur eða ipad


Heilsufar


ofnæmi fyrir matartegundum, gróðri, efnum eða lyfjum

T.d. augn- eða eyrnabólgur, ofnæmi, þvagsýkingu eða annað? (Meðhöndlun)
er eitthvað sem við þurfum að vita?
Félagsleg atriði

Eða er eitthvað sem gera má betur?

Matarvenjur

Varðandi hvort umsækjandi þarf aðstoð við að borða
t.d. óþol, ofnæmi eða grænmetisfæði
við getum verslað það inn :)
Svefnvenjur
t.d. einstaklings-herbergi og öryggisrúm
Annað
t.d. við að klifra, týnast, stinga af o.fl.
t.d. eitthvað sem hann er hræddur við?

Má umsækjandi fara í vettvangsferðir (óvissuferðir)?
Notkun myndefnis

-Svo sem á heimasíðu félagsins www.slf.is þar sem hægt er að finna upplýsingar og fréttir. Myndir úr Reykjadal eru notaðar í kynningarskyni til almennrar fræðslu samfélagsins á starfseminni en oft einnig til að fá styrki og/eða áheit úr fjáröflunum. Myndir geta einnig birst í fjölmiðlum ef að frétt um Reykjadal kemur upp. Það getur verið út af margs kyns ástæðum, þá til dæmis vegna nýs aðbúnaðs, vegna fjáraflanna eða vegna sérstakra heimsókna. Þeir sem samþykkja myndbirtingar samþykkja því að myndir geti verið notaðar í hvers kyns kynningarstarfsemi fyrir Reykjadal og fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Gætt er þess að myndir sem notaðar eru séu faglega myndaðar og að þær muni ekki skaða neinn.

Facebook síða Reykjadals og SLF eru notaðar til að fræða aðstandendur og aðra um starfsemina. Myndir af gestum sem samþykkja myndbirtingar eru einnig notaðar í auglýsingaskyni, í herferðum fyrir fjáraflanir eins og Kærleikskúluna um jólin, happdrættismiða á sumrin og í söfnun annarra styrkja sem eru ætlaðir til uppbyggingar, til að bæta starfsemina og aðbúnað. Gætt er þess að valdnar séu myndir sem eru faglega unnar og sem munu ekki valda einstaklingum ama. Mikilvægt er að benda á að einstaklingar geta óskað þess að myndum af þeim verði eytt ef það á við og mun félagið verða við þeirri ósk undantekningarlaust. Vert skal að árétta að í skilmálum Facebook, sem notendur miðilsins samþykkja, kemur fram að Facebook safnar þeim upplýsingum sem miðlað er þar innan.
Mynd af umsækjanda
Gott ef umsækjandi er að koma í fyrsta sinn