Gleðilega hátíð - lokað á milli jóla og nýárs

Daníel Smári og Katla Sif með Kærleikskúluna Þögn
Daníel Smári og Katla Sif með Kærleikskúluna Þögn

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 4. janúar.

Óskum velunnurum okkar, skjólstæðingum og vinum gleðilegrar hátíðar með ósk um farsæld á nýju ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið á þessu krefjandi ári sem senn er á enda.

Við drögum í happdrættinu okkar 24. desember og birtum vinningstölurnar á milli jóla og nýárs.