Fréttir

„Ákváðum að bomba í þetta og gera lagið fyrir Reykjadal“

Starfsfólk Reykjadals frumsýndi í vikunni tónlistarmyndband við frumsamið lag um Reykjadal. Lagið heitir Reykjadalurinn minn! og er eftir Ásgeir Kristján. Berglind Wöhler hafði umsjón með gerð lagsins og leikstýrði myndbandinu en hún samdi einnig textann ásamt Bjarna og Örnu Ösp en þau störfuðu öll í Reykjadal í sumar.
Lesa meira

Tókum á móti fleiri gestum en nokkru sinni fyrr vegna stuðnings félagsmálaráðuneytisins

Í gær kvöddum við síðustu gestina í Reykjadal eftir frábært sumar. Við tókum á móti fleiri gestum en nokkru sinni áður á nýjum starfsstöðvum um land allt og sköpuðum ný sumarstörf fyrir námsmenn. Það var félags- og barnamálaráðherra sem styrkti okkur í þessum einstöku verkefnum. Alls skapaðist 51 starf fyrir námsmenn í tengslum við verkefnin og við tókum á móti 177 einstaklingum til viðbótar við þau sem komu í Reykjadal. Einnig komu 18 fjölskyldur fatlaðra barna í sumardvöl til okkar í Vík í Mýrdal.
Lesa meira

Hefur hlaupið yfir tuttugu sinnum í Reykjavíkurmaraþoninu í minningu sonar síns

Jónína Ómarsdóttir ætlar að hlaupa hálft maraþon um helgina en hún safnar áheitum til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra í minningu sonar síns.
Lesa meira

Starfsemi hafin að fullu eftir sumarfrí

Starfsemi á Æfingastöðinni er komin á fullt eftir sumarlokun. Þjálfarar gæta að sóttvörnum og aðlaga þjálfunina í takt við þær reglur sem sóttvarnaryfirvöld hafa sett.
Lesa meira

Sumarlokun

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna sumarleyfa. Við opnum aftur 5. ágúst.
Lesa meira

Hóteldvöl í anda Reykjadals

Við ætlum að bjóða fólki með fötlun á aldrinum 21-35 ára upp á sumarfrí á hóteli í Grindavík.
Lesa meira

Við leitum að starfsfólki til að taka þátt í fjölskyldubúðum í Vík

Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa við ný og spennandi sumarverkefni Reykjadals. Verkefnin eru unnin að frumkvæði félagamálaráðuneytisins sem viðbrögð við félagslegum áhrifum Covid- 19 faraldursins. Markmið verkefnanna er að bjóða börnum og ungmennum með fötlun og/eða sérþarfir upp á afþreyingu í sumar og rjúfa félagslega einangrun þeirra eftir þær erfiðu aðstæður sem sköpuðust í kjölfar útbreiðslu faraldursins.
Lesa meira

Við leitum að starfsfólki í Sumarfrí Reykjadals í Grindavík

Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa við ný og spennandi sumarverkefni Reykjadals. Verkefnin eru unnin að frumkvæði félagamálaráðuneytisins sem viðbrögð við félagslegum áhrifum Covid- 19 faraldursins. Markmið verkefnanna er að bjóða börnum og ungmennum með fötlun og/eða sérþarfir upp á afþreyingu í sumar og rjúfa félagslega einangrun þeirra eftir þær erfiðu aðstæður sem sköpuðust í kjölfar útbreiðslu faraldursins.
Lesa meira

Langar þig til að skapa ævintýri í sumar? – Ný og spennandi störf fyrir námsmenn

Við leitum að ábyrgðarfullu og drífandi fólki til að starfa við ný og spennandi sumarverkefni Reykjadals. Verkefnin eru unnin að frumkvæði Félagamálaráðuneytisins sem viðbrögð við félagslegum áhrifum Covid- 19 faraldursins. Markmið verkefnanna er að bjóða börnum og ungmennum með fötlun og/eða sérþarfir upp á afþreyingu í sumar og rjúfa félagslega einangrun þeirra eftir þær erfiðu aðstæður sem sköpuðust í kjölfar útbreiðslu faraldursins.
Lesa meira

Vinningstölur í sumarhappdrætti Reykjadals 2020

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2020. Vinningar komu á eftirtalin númer:
Lesa meira