Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023
08.05.2023
Gefðu gleði í sumargjöf!
Sala er hafin í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023. Happdrættismiðinn er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF og í afgreiðslunni hjá okkur við Háaleitisbraut.
Lesa meira