Félagsgjöld fyrir árið 2023

Nú hafa árgjöld í Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verið send í heimabanka félagsmanna.
Félagar í SLF hafa atkvæðisrétt á aðalfundi, geta boðið sig fram í framkvæmdaráð og stjórn félagsins og fá þannig tækifæri til að taka þátt í að móta starfið og hafa áhrif á starfsemi Reykjadals og Æfingastöðvarinnar.
Ef þig langar að vera félagi í SLF þá er auðvelt að skrá sig með því að smella á hlekkinn hér að neðan

Viltu gerast félagi?