Fréttir

Fjölbreytt störf á Æfingastöðinni

Lesa meira

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir er handhafi Kærleikskúlunnar 2022

Lesa meira

PEERS® námskeið vorið 2023 - félagsfærniþjálfun fyrir unglinga

Lesa meira

Jólahappdrættið 2022 er komið í heimabankann hjá flestum

Jólahappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF. Happdrættið hefur alltaf verið ein helsta fjáröflunarleið Styrktarfélagsins. Með kaupum á happdrættismiðanum styður þú það mikilvæga starf sem er unnið á Æfingastöðinni á degi hverjum og gætir átt von á glæsilegum vinningi.
Lesa meira

Paralympic dagurinn 2022

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna!
Lesa meira

Fullt hús á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Lesa meira

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki [UPPBÓKAÐ]

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar fer fram í Reykjadal, sunnudaginn 30. október kl. 9:00-16:30. Ráðstefnan er ætluð þeim sem vilja fræðast um kosti þess að styðjast við dýr í starfi. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir áhugasama til að koma saman og kynnast betur þessari gerð nálgunar og koma á tengslum við fólk sem vinnur með dýr í starfi sínu.
Lesa meira

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 8.september.
Lesa meira

Gjöf til Æfingastöðvarinnar

Nóel Hrafn Halldórsson gefur Æfingastöðinni hjól.
Lesa meira

Söfnuðu fyrir fjórum útivistarhjólastólum á einu fjölmennasta golfmóti sumarsins

Á laugardaginn stendur til að ahenda Reykjadal fjóra útivistarhjólastóla sem safnað var fyrir á góðgerðargolfmótinu Palla Open sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Palli Líndal stóðu fyrir. Mótið gekk vonum framan og var eitt það fjölmennasta sem haldið var á suðvesturhorninu í sumar. Alls söfnuðust 2,5 milljónir króna í tengslum við mótið sem hefur verið varið í kaupa á útivistarhjólastólunum.
Lesa meira