Hobbíhestar eru heitasta bylgjan í hestamennsku og hefur íþróttin hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Fjölskyldan fær nú einstakt tækifæri til að prófa, læra og leika sér með okkur í Æfingastöðinni.
Skráning hér!
Hvað eru hobbíhestar?
Íþróttin gengur út á það að ríða á prikhesti í gegnum þrautabraut. Færni, form og fjör – án þess að þurfa raunverulegan hest.
Fyrir hverja?
Fyrir alla sem elska hesta og hreyfingu
Fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur sem vilja prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt.
Á fræðslunni munum við:
Kynnast hobbíhestum og hvaðan hugmyndin kemur
Sýna hvernig keppnir og æfingar fara fram
Bjóða upp sýnikennslu og opna æfingu þar sem allir fá tækifæri til að prófa.
Mætum með opinn huga – og kannski smá keppnisskap líka :)
Öll velkomin - frítt inn!
Hver og hvenær:
Fimmtudagur 31. mars kl. 13:00 – 15:00
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13