Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Kæru félagar og vinir,
Ykkur er boðið í nafnaveislu, laugardaginn 1. nóv. kl. 15 í Reykjadal í Mosfellsdal, til að fagna nýju nafni og nýrri ásýnd Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Æfingastöðvarinnar og Reykjadals.
Með nýju nafni og nýrri ásýnd sláum við ferskan tón sem endurspeglar breyttar áherslur og viðhorf í nútímasamfélagi. Við vonum að þið takið nýja nafninu fagnandi og saman getum við haldið áfram að vera afl til jákvæðra breytinga.
Við hlökkum til að fagna þessum nýja kafla með ykkur!
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Æfingastöðin og Reykjadalur
📅 Laugardagur 1. nóvember 2025
⏰ 15:00–16:30
📍 Reykjadalur í Mosfellsdal
🎤 Kynnir: Guðjón Smári Smárason
🎶 Tónlist, stemning og léttar veitingar
💚 Takið með breitt bros og glóandi orku