Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
CP-dagurinn á Æfingastöðinni var bæði fræðandi og gefandi og undirstrikaði enn á ný mikilvægi samvinnu, þekkingar og stuðnings. Við þökkum innilega öllum sem mættu – gestum, þátttakendum og frábæru fagfólki.
Sérstakar þakkir til fá erlendir gestafyrirlesarar okkar Elisabet Rodby-Bousquet – sjúkraþjálfari og faglegur stjórnandi CPUP í Svíþjóð og Guro Lillemoen Andersen – barnalæknir og faglegur stjórnandi NorCP í Noregi. Framlög þeirra, reynsla og innsýn styrktu umræðuna og veittu okkur skýra sýn á gagnreyndar leiðir á sviði CP-eftirfylgdar og þátttöku. Við erum afar þakklát fyrir þeirra faglega framlag og þekkingu.
Sjá nánar um viðburðinn hér!