Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra færði Lionsklúbbi Njarðar innilegar þakkir á dögunum fyrir höfðinglegar gjafir til Æfingastöðvarinnar. Í tilefni afhendingarinnar komu meðlimir úr Lionsklúbbnum í heimsókn í Æfingastöðina, þar sem þeir kynntu sér starfsemina og hittu starfsfólk og gesti.
Með stuðningi Lionsklúbbsins hefur Æfingastöðin fengið fjölbreytt æfingatæki og búnað að gjöf: