Sundnámskeið

Sundnámskeið fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára sem eru í almennu skólasundi en hafa ekki náð tök á sundtökunum eða þurfa að hafa aðeins meira fyrir því en jafnaldrar.

 

Áhersla er lögð á:

  •   Skriðsundtök
  •   Bringusundtök
  •   Að efla sjálfstraust og þor í sundi.

 

Námskeiðslýsing:

Þjálfun í sundtökum er miðuð að getu hvers og eins.

 

Staður:

Sundlaug Æfingastöðvarinnar,   Háaleitisbraut 13.

 

Tími:

40 mínútur  í senn og er miðað við 6 skipti.

 

Umsjón:

Íþróttakennari 

Ábyrgðarmaður: Harpa María Örlygsdóttir

 

 Til baka í yfirlit hópa