Helgardvöl veturinn 2018 - 2019

Biðlisti eftir því að komast í helgardvöl hefur verið mjög langur síðustu misseri. Til að bregðast við því hefur stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra samþykkt  nýjar úthlutunarreglur fyrir helgardvöl í Reykjadal veturinn 2018 - 2019.

Aldurstakmark í helgardvöl mun verða frá og með hausti 2018, 25 ára. Börn og ungmenni sem búa í foreldrahúsum hafa forgang.

Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.