Vinningstölur í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2018

Allur ágóði af sölu miðanna rennur til sumarbúðanna í Reykjadal
Allur ágóði af sölu miðanna rennur til sumarbúðanna í Reykjadal

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Vinningstölurnar má sjá hér fyrir neðan.

Smelltu hér til að sjá tölurnar á pdf formi.

 

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning og óskar vinningshöfum til hamingju.

Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13, Reykjavík, sími 535-0900.  

*birt með fyrirvara um innsláttarvillur

Vinningstölur 2018 Yaris

Vinningstölur 2018 Ferðavinningur 600 þús

Vinningstölur 2018 Ferðavinningur 300 þús