7,2 milljónir söfnuðust í Wow-cyclothon

Margrét Vala Marteinsdóttir forstöðukona Reykjadals og Magnús Ragnarsson eigandi keppninnar og fram­…
Margrét Vala Marteinsdóttir forstöðukona Reykjadals og Magnús Ragnarsson eigandi keppninnar og fram­kvæmda­stjóri afþrey­ing­armiðla og sölu Sím­ans.
Ljósmynd: Síminn

Í desember afhenti Síminn cyclothon Reykjadal áheit sem söfnuðust í hjólreiðakeppninni Wow-colothon í sumar, alls 7,2 milljónir.

Magnús Ragn­ars­son, eig­andi keppn­inn­ar, afhenti Margréti Völu Marteinsdóttur, forstöðukonu Reykjadals söfnunarféð. Magnús stofnaði keppn­ina á sín­um tíma ásamt Skúla Mo­gensen, stofn­anda og fyrr­ver­andi for­stjóra WOW air. Undanfarin ár hefur keppnin gengið undi nafninu Wow-cyclothon en verður framveigis undir merkjum Símans.