Ráð til foreldra á tímum COVID

Skjáskot af ráðunum
Skjáskot af ráðunum

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa gefið út ráð til foreldra vegna COVID-faraldursins. Ráðin eru unnin í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina og UNICEF. Þau sett fram myndrænt og koma á yfir 35 tungumálum.

Hér má nálgast ráðin á íslensku

 

Hér má nálgast þau á 35 öðrum tungumálum

Félagsmálaráðuneytið hefur einnig gefið út myndbönd í samstarfi við dómsmálaráðuneytið og Rauða kross Íslands sem eru vitundarvakningu um barnavernd og velferð barna. Myndböndin má sjá sjá á Facebooksíðu Félagsmálaráðueytisins og hér að neðan: