Kærleikskúlan 2019 er uppseld - hægt að skrá á biðlista

Mynd: Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir
Mynd: Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir

Kærleikskúlan er uppseld. Við erum orðlaus yfir viðtökunum. Upplag kúlunnar var það sama og undanfarin ár en áhuginn var meiri en við þorðum að vona. Hjartans þakkir fyrir það. Okkur þykir leitt að geta ekki látið alla sem vilja hafa Kærleikskúlu ársins - við ákváðum því að panta viðbót sem kemur i febrúar.

Hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda tölvupóst á hrefna@slf  eða hringja í s. 535-0900, opið virka daga frá 8-16.

Allra bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Skrifstofa Styrktarfèlags lamaðra og fatlaðra verður lokuð á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 3. janúar 2020.