Umsókn um starf í Reykjadal

 Við leitum að ungu og ábyrgu fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í að gera sumarið ógleymanlegt fyrir gesti sumarbúðanna í Reykjadal.

Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst. Þetta er því tilvalin sumarvinna með skóla.

Við leitum að starfsfólki á dagvaktir, á næturvaktir og í eldhús.

Ekki er gerð krafa um menntun en áhugi er auðvitað skilyrði. 

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar

Allar nánari upplýsingar veitir Margréta Vala Marteinsdóttir forstöðumaður Reykjadals í síma 535-0900 eða með tölvupósti á reykjadalur@slf.is

Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi umsókn. Æskilegt að ferilskrá fylgi umsókn um starf. Umsóknarfrestur í sumarstarf er til og með 15.febrúar 2020.

Starf

Persónuupplýsingar
Menntun & fyrri störf
Fyllið út menntun á eftirfarandi máta: Skóli - Námstími - Starfsréttindi (ný lína)
Tilgreindu námskeið sem tengjast starfi sem sótt er um.
Fyllið út fyrri störf á eftirfarandi máta: Nafn vinnuveitanda - Staða/starf - Frá - Til (ný lína)
s.s. starf með fötluðum/börnum/öldruðum
Almennar upplýsingar
Fyllið út Umsögn á eftirfarandi máta: Nafn og staða - Vinnustaður - Sími (ný lína)