Umsókn um dvöl í sumarbúðum Reykjadals í Háholti

Sumarbúðir Reykjadals í Háholti í Skagafirði eru fyrir börn og ungmenni 8-18 ára með ADHD og/eða einhverfu.

Athugið að mikilvægt er að umsóknin sé samviskusamlega útfyllt. 

Verðið er 54.500,- kr. fyrir vikudvöl. Hægt er að nota frístundastyrk og það er einnig systkinaafsláttur.

Hægt er að hafa samband við reykjadalur@slf.is eða hrefna@slf.is ef upp vakna spurningar, eða í s. 535-0900.

 Stefnt er að því að opna sumarbúðirnar 15. júní. 


Ekki er hægt að velja hvenær umsækjandi fær úthlutað dvöl. Umsækjandi fær úthlutað ýmist 1 eða 2 vikum á tímabilinu 15. júní til 4. ágúst.
Persónuupplýsingar
þess sem kemur til dvalar

Upplýsingar um forráðamenn:

Upplýsingar varðandi greiningu
Ath. ekki er þörf á að skila inn greiningargögnum.


Heilsufar

athugið að lyfjablað verður að fylgja með hverjum og einum við komu)


T.d. augn- eða eyrnabólgur, ofnæmi, þvagsýkingu eða annað? (Meðhöndlun)
Félagsleg atriðiHvar hefur umsækjandi sótt dagvistun, skóla eða vinnu?

Varðandi hvort umsækjandi hafið farið að heiman áður
Varðandi hvort umsækjandi hafið farið að heiman áður
Varðandi hvort umsækjandi hafið farið að heiman áður
hvað finnst honum/henni gaman að gera?

Matarvenjur
Svefnvenjur
Annað
t.d. við að klifra, týnast, stinga af o.fl.
t.d. eitthvað sem hann er hræddur við?

Má umsækjandi fara í vettvangsferðir (óvissuferðir)?
t.d á heilsugæslu.
Notkun myndefnis

Með því að velja já gefur þú Styrktarfélagi lamaðra og fatlðra heimild til að nota myndir af barninu þínu í kynningarskyni. Við vöndum okkur við myndbirtingar og veljum myndir sem allir eru ánægðir með. Ef óskað er eftir því að mynd verði fjarlægð eða eytt mun félagið umsvifalaust verða við þeirri ósk.

Samfélagmiðlar Reykjadals og SLF eru notaðar til að fræða aðstandendur og aðra um starfsemina. Við vöndum okkur við myndbirtingar og veljum myndir sem allir eru ánægðir með. Ef óskað er eftir því að mynd sé tekin út og eytt er umsvifalaust orðið við þeirri beiðni. Vert er að hafa í huga að samfélagmiðlar hafa sína eigin skilmála og safna upplýsingum sem þar eru birtar. Með því að velja já gefur þú starfsfólki Reykjadals heimild til að birta myndir af barninu þínu á samfélagsmiðlum Reykjadals og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Mynd af umsækjanda